Nýgengi örorku minna nú en í fyrra

Starfsfólk Reykjadals í fjáröflunargöngu.
Starfsfólk Reykjadals í fjáröflunargöngu. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

„Það var lögð áhersla á að stytta afgreiðslutímann þetta ár. Það hafði verið mikið í umræðunni að afgreiðslutími væri langur hjá okkur og þetta virðist meðal annars vera afleiðing þess.“

Þetta segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar, í Morgunblaðinu í dag og vísar í máli sínu til nýgengis öryrkja á Íslandi 2016.

Það ár fór nýgengi örorku í fyrsta skipti yfir náttúrulega fjölgun á vinnumarkaði. Sigríður Lillý segir fjöldann hafa fallið mjög síðan þá og að ekki sé um nýtt norm að ræða. „Árið 2016 rísa þessar tölur hæst í 1.757, en ári síðar eru þær strax komnar niður í 1.524,“ segir hún og bendir á að í ár verði heildarfjöldinn að líkindum um 1.250.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert