Lítið um hryssur í kumlum víkinga

Þetta bein er úr einu af hrossunum sem voru kyngreind.
Þetta bein er úr einu af hrossunum sem voru kyngreind. Ljósmynd/Agata Gondek

Íslensk fornleifarannsókn leiðir í ljós að hestar voru grafnir í kumlum með víkingum á Íslandi en ekki hryssur.

Rannsóknin var birt í alþjóðlega vísindatímaritinu Journal of Archaeological Science. Einungis eitt af 19 hrossum sem voru kyngreind var hryssa.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Albína Hulda Pálsdóttir dýrabeinafornleifafræðingur athafnirnar í kringum kuml hafa verið dramatískar og því líklegt að það hafi þótt áhrifameira að fórna hestum en hryssum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »