Hvalfjarðargöng opnuð á nýjan leik

Hvalfjarðargöng.
Hvalfjarðargöng. mbl.is/Golli

Búið er að opna Hvalfjarðargöng á nýjan leik eftir slysið sem varð þar í morgun.

Þetta kemur fram á síðu Vegagerðarinnar.

Dælu­bíll frá slökkviliðinu og björg­un­ar­sveit­ar­fólk af Kjal­ar­nesi var að störf­um á slysstað í morg­un en tölu­vert brak var úr öku­tækj­un­um og einnig hafði olía lekið úr þeim. 

mbl.is