Hlutfall Strætó hefur lítið breyst

Beðið eftir strætó.
Beðið eftir strætó. mbl.is/​Hari

Ný könnun Zenter fyrir Strætó bs. bendir til að einn af hverjum tuttugu íbúum á höfuðborgarsvæðinu taki strætó daglega. Hefur hlutfallið lítið breyst síðustu ár.

Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir kannanir á ferðavenjum benda til þess að hlutfall fólks sem notar Strætó daglega hafi náð hámarki.

Þá miðað við núverandi aðstæður. Hlutfallið virðist enda stöðugt, að því er fram kemur í umfjöllun ummál þetta í Morgunblaðinun í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »