Hafna stöðvun framkvæmda við laxeldi

Úrskurðarnefnd stöðvar ekki útsetningu laxaseiða í Berufirði og Fáskrúðsfirði samkvæmt …
Úrskurðarnefnd stöðvar ekki útsetningu laxaseiða í Berufirði og Fáskrúðsfirði samkvæmt nýjum leyfum Fiskeldis Austfjarða. mbl.is/Helgi Bjarnason

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfum umhverfisverndarsamtaka og veiðifélaga um að réttaráhrifum nýrra starfs- og rekstrarleyfa Fiskeldis Austfjarða verði frestað eða framkvæmdir stöðvaðar.

Telur nefndin ekki forsendur til að beita þessum ákvæðum í þessum tilvikum.

Umhverfisstofnun veitti Fiskeldi Austfjarða starfsleyfi til eldis á 9.800 tonnum af laxi á ári í sjókvíum í Berufirði og 11 þúsund tonnum í Fáskrúðsfirði, þó þannig að hluti eldisfisksins verði ófrjór. Matvælastofnun veitt rekstrarleyfi fyrir sama eldi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert