Gamall Íslendingur á meðal nýrra

Af 196 sem sóttu um ríkisborgararétt fá hann 32.
Af 196 sem sóttu um ríkisborgararétt fá hann 32. Haraldur Jónasson/Hari

Allsherjarnefnd hefur lagt fyrir Alþingi nafnalista nýrra Íslendinga til samþykktar. Fólkið á listanum fær íslenskan ríkisborgararétt ef hann verður samþykktur og venjan er sú að listar sem þessir séu samþykktir á þinginu. 

Á listanum eru 32 einstaklingar frá öllum heimshornum. Einn þeirra er Ída Jónsdóttir Herman, 93 ára kona sem missti ríkisborgararétt sinn árið 1953, þegar hún fékk fyrst íslenskra kvenna leyfi til að giftast amerískum hermanni, eins og segir á vef RÚV, þar sem sýndur var heimildaþáttur um Ídu í vor.

View this post on Instagram

#93 9f 93 new things before I turn 94 - meeting his Excellency Guðni Th. Jóhannesson, President of Iceland. A true honor and wonderful experience to complete the year. I am so thankful to be able to attend the INLNA convention and have this opportunity. Thank you to all! #iceland #inlna #nevertooold #nevertoolate #93andfuntobeme #93andafirstforme #winnipeg #canada #lifedream #manitoba #icelandicdress

A post shared by Ieda Jonasdottir Herman (@4vikingamma) on May 18, 2019 at 9:06am PDT


196 umsóknir bárust allsherjar- og menntamálanefnd um ríkisborgararétt en 32 verða veittir. Listinn er í formi frumvarps og ætti að vera leiddur í lög á næstu dögum, miðað við hve skammt er eftir af þinginu. 

Þessir fá ríkisborgararétt samkvæmt honum:

     1.      Agnieszka Józefina Hudzik, f. 1984 í Póllandi. 
     2.      Alexander Kolesnyk, f. 1981 í Úkraínu. 
     3.      Anu Junburom, f. 1955 í Taílandi. 
     4.      Birgir Hannes Rypkema, f. 1988 á Íslandi. 
     5.      Claudia Dahan Pétursson, f. 1960 í Bandaríkjunum. 
     6.      Cloé Lacasse, f. 1993 í Kanada. 
     7.      Elena Nesterova, f. 1977 í Rússlandi. 
     8.      Elias Gastao Cumaio, f. 1998 í Mósambík. 
     9.      Ilhan Erkek, f. 1965 í Tyrklandi. 
     10.      Irene Anne Stringer-Maas, f. 1957 í Bandaríkjunum. 
     11.      Ivan Nesterov, f. 1977 í Rússlandi. 
     12.      Ída Jónasdóttir Herman, f. 1925 á Íslandi. 
     13.      Jesse John Van Hove, f. 1987 í Kanada. 
     14.      John J. Frantz, f. 1930 í Bandaríkjunum. 
     15.      Jón Arthur Ferrier, f. 1958 á Íslandi. 
     16.      Julian Mariano Burgos, f. 1970 í Argentínu. 
     17.      Lucimara Aparecida Da Silva, f. 1977 í Brasilíu. 
     18.      Margrét Ann Thors, f. 1987 í Bandaríkjunum. 
     19.      Marin Duangmadan, f. 1984 í Taílandi. 
     20.      Maxim Leonidovich Petrov, f. 1979 í Rússlandi. 
     21.      Michael David Kowalewski, f. 1965 í Bandaríkjunum. 
     22.      Miodrag Stankovic, f. 1967 í Serbíu. 
     23.      Olivia Marie Harper, f. 1988 í Bandaríkjunum. 
     24.      Patricia Da Silva Araujo, f. 1984 í Brasilíu. 
     25.      Patrycja Natalia Urbanska, f. 1995 í Póllandi. 
     26.      Petur Sigfusson Williams, f. 1948 á Íslandi. 
     27.      Rafaela M. Santos Gomes Teixeira, f. 1986 í Brasilíu. 
     28.      Regina Vaiciuniené, f. 1975 í Litháen. 
     29.      Regína Franziska Heincke, f. 1963 í Svíþjóð. 
     30.      Sebastian Marcin Górka, f. 1976 í Póllandi. 
     31.      Soukaina Nigrou, f. 1990 í Marokkó. 
     32.      Tanit Amandine Karolys Rodriguez, f. 1988 í Ekvador.

mbl.is

Innlent »

Mánaðarbið eftir grænni tunnu

21:04 Sífellt fleiri kjósa að flokka sorp, einkum plastumbúðir, frá almennum úrgangi og setja í þartilgerða tunnu. Vegna mikillar eftirspurnar eftir grænni tunnu undir plast eru þær einfaldlega búnar í bili hjá Reykjavíkurborg. Biðtími eftir slíkri tunnu er um mánuður, samkvæmt upplýsingum frá borginni. Meira »

„Skiptir fyrirtækið miklu máli“

21:00 Fyrirtækið Sjótækni ehf. á Tálknafirði hefur staðist öryggisvottun samkvæmt alþjóðlegum staðli ISO-45001 og endurnýjun á umhverfisstaðlinum ISO-14001, eftir að norska vottunarstofan DNV-GL tók út starfsemi þess. Meira »

Samþykktu að afturkalla umboðið

20:37 Fulltrúaráð VR samþykkti á fundi sínum í kvöld að afturkalla umboð þeirra fjögurra stjórnarmanna sem félagið skipar í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og tilnefna nýja í þeirra stað. Þetta herma heimildir mbl.is. Meira »

Gera ráð fyrir frábærri hátíð

20:30 Undirbúningur fyrir Secret Solstice-hátíðina hefur gengið vonum framar að sögn Jóns Bjarna Steinssonar, upplýsingafulltrúa hátíðarinnar. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að koma til móts við kvartanir íbúa og mikil ánægja er með þá tónlistarmenn sem hlaupa í skarðið fyrir þá sem hafa forfallast. Meira »

Ævintýri á gönguför

20:25 Sagt hefur verið að Kristján Sveinsson stýrimaður sé eini maðurinn sem hafi gengið frá Vestmannaeyjum að Landeyjasandi. „Það man þetta ekki nokkur maður því þeir eru allir farnir sem voru með mér en strákarnir sögðu þetta og sagan er góð,“ segir Kristján dulur. Meira »

Þingi formlega frestað

20:06 Þingi var frestað þegar breytt fjármálaáætlun og -stefna höfðu verið samþykktar með meirihluta atkvæða þingmanna. Helga Bernódussyni fráfarandi skrifstofustjóra Alþingis voru þökkuð störfin. Meira »

Heimahjúkrun að óbreyttu lögð niður

19:30 Eftir að Sjúkratryggingar Íslands sögðu upp samningi við Heimahjúkrun barna stefnir í að starfsemin verði lögð af. Að sögn hjúkrunarfræðings eru foreldrar langveikra barna uggandi yfir stöðunni. Meira »

Coats fundaði með Guðlaugi Þór

19:28 Daniel Coats, yfirmaður leyniþjónustumála í ríkisstjórn Bandaríkjanna, kom við á Íslandi á leið sinni yfir Atlantshafið og átti stuttan fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra, þar sem þeir ræddu öryggismál í víðu samhengi. Meira »

Götum lokað vegna Miðnæturhlaups

19:03 Miðnæturhlaup Suzuki fer fram í kvöld, en þetta í 27. skipti sem hlaupið er haldið. Á þriðja þúsund hlauparar eru skráðir og þar af eru erlendir hlauparar yfir eitt þúsund talsins. Truflanir verða á umferð í Laugardal vegna hlaupsins, sem ræst verður kl. 21 í kvöld. Meira »

Þröngt en þægilegt í gámum mjaldranna

18:36 „Þetta var ótrúlega mikil upplifun að sjá þetta,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, sem horfði á mjaldurinn Litlu-Grá synda af stað í lauginni sinni í Vestmannaeyjum í gær. Meira »

Fengu 50 kjamma á Alþingi

18:25 „Þetta er í kringum 2010 sem menn fóru að taka sér saman um sviðaveislu um þau tímamót þegar fór að koma að lokum þings. Þetta hefur haldist, með einhverjum undantekningum, óslitið síðan,“ segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is um sviðaveislu þingmanna. Meira »

Fær 9,9 milljónir í skaðabætur

17:11 Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Deloitte og Vátryggingafélag Íslands til þess að greiða útgerðar- og athafnamanninum Magnúsi Kristinssyni tæpar 9,9 milljónir króna í skaðabætur, vegna mistaka sem Deloitte gerði við vinnslu skattframtala Magnúsar fyrir tekjuárin 2007 og 2009. Meira »

Katrín fékk fyrstu íbúð íbúðafélagsins

17:09 Mörkuð voru tímamót í dag þegar Bjarg leigufélag sem ekki er rekið í hagnaðarskyni afhenti lyklana að fyrstu íbúðinni sem fer á leigu. Greiðslubyrðin á ekki að verða meiri en 25% af heildartekjum. Meira »

Enn stefnt að skuldalækkun

16:56 Skuldir ríkissjóðs munu áfram lækka, en þó hægar en upphaflega var gert ráð fyrir, samkvæmt breyttri fjármálaáætlun sem lögð var fram á alþingi í dag. Í stað þess að hlutfallið fari niður í 20,9% árið 2022 er nú gert ráð fyrir að það verði 22,4% enda verði afgangur að rekstri ríkissjóðs minni en áður var lagt upp með. Meira »

Barnaníðsmál ekki fyrir Hæstarétt

16:49 Beiðni Kjartans Adolfssonar um að Hæstiréttur taki fyrir dóm Landsréttar um að hann sæti sjö ára fangelsisvistar fyrir að nauðga dætrum sínum hefur verið hafnað. Hæstiréttur taldi ekki tilefni til þess að endurskoða mat á sönnunargildi vitnisburðar hans, brotaþola eða vitna. Meira »

„Málið er bara ekki lengur pólitískt“

16:42 „Málið er bara ekki lengur pólitískt,“ segir formaður borgarráðs um eineltisásakanir á hendur Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa sem borist hafa eineltis- og áreitniteymis ráðhússins. Meira »

ÁTVR opið fyrir nýju neftóbaki

16:37 Sölubann ÁTVR á öðru neftóbaki en því sem stofnun framleiðir sjálf var aflagt um mánaðamót og verður það ekki tekið upp að nýju nema með aðkomu stjórnvalda. Viðskiptablaðið greinir frá þessu, fyrst fjölmiðla. Meira »

Sameining SÍ og FME samþykkt

16:19 Alþingi samþykkti í dag lög sem sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið og verða stofnanirnar sameinaðar frá næstu áramótum. „Breytingar eru ekki gerðar á þeim verkefnum sem eru á ábyrgð þessara tveggja stofnana heldur lúta breytingarnar að sameiningu verkefna hjá einni stofnun.“ Meira »

Aðstoðuðu vélarvana bát sem rak að landi

16:15 Björgunarskip var kallað út klukkan 15:30 í dag þegar Rib-bátur, fullur af fólki, var vélarvana og rak að landi rétt við Sæbraut í Reykjavík. Beiðni um björgunarbát var afturkölluð 15 mínútum síðar þegar nærliggjandi bátur tók þann vélarvana í tog. Meira »
Stórar kjarrivaxnar útsýnislóðir stutt frá Reykjavík
Lóðirnar eru í kjarrivaxinni brekku sem veit mót suðri. Frábært útsýni. Heitt va...
SUMARHÚS- GESTAHÚS- BREYTINGAR
Sumarhús - Gestahús - Breytingar ? Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stær...
Gisting við flugbraut..
Lítið sumarhús og kósý í fallegu umhverfi á suðurlandi. Gisting 2 nætur eða meir...
Skrifstofuhúsnæði Bolholti 4
Til leigu er skrifstofurými, alls um 110 fermetrar, í austurenda á 5. og efstu ...