Frjálst valferli

Landsréttur.
Landsréttur. mbl.is/Hallur Már

Eiríkur Tómasson, formaður dómnefndar vegna umsókna um dómarastöður við Landsrétt síðastliðið sumar, segir hendur nefndarmanna ekki bundnar við tillögur um dómaraval.

„Það gilda um hana ákveðnar starfsreglur sem henni er skylt að fylgja... Að öðru leyti eru nefndinni ekki settar neinar skorður í lögum eða settum reglum um það hvernig hún hagar sínum störfum. Það fer eftir atvikum. Til dæmis um hvaða dómaraembætti er að ræða, fjölda umsækjenda og mörgum öðrum atriðum sem hafa áhrif á matið.“

Davíð Þór Björgvinsson, varaforseti Landsréttar, hefur gagnrýnt að dómnefnd vegna Hæstaréttar skuli hafa vikið frá niðurstöðu dómnefndar vegna Landsréttar árið 2017, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert