Loka veginum um Ljósavatnsskarð

Kort/Vegagerðin

Búið er að loka veginum um Ljósavatnsskarð á meðan veðrið gengur yfir vegna ófærðar og óvissuástands vegna snjóflóðahættu.

Ástand vegarins og aðstæðna verða skoðaðar þegar styttir upp síðar í dag eða kvöld, að því er lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá. 

Vefur Vegagerðarinnar.

Veðurvefur mbl.is. 

mbl.is