Blaðamannafundur almannavarna

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundi almannavarna.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundi almannavarna. mbl.is/Kristinn Magnússon

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra boðar til upp­lýs­inga­fund­ar fyr­ir blaðamenn klukk­an 14 í Skóg­ar­hlíð. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir munu fara yfir stöðu mála með til­liti til útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi.

Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sækir einnig fundinn. 

mbl.is