Ekki full eining um friðun Eyjafjarðar

Hrísey á Eyjafirði.
Hrísey á Eyjafirði. mbl.is/Árni Sæberg

Ekki er full eining í Eyjafirði um friðun fjarðarins fyrir sjókvíaeldi.

Meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri samþykkti bókun þar sem skorað er á sjávarútvegsráðherra að leyfa ekki sjókvíar í firðinum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Í Fjallabyggð hefur aftur á móti verið horft til uppbyggingar atvinnu við sjókvíaeldi. Tvö fyrirtæki voru með áform um uppbyggingu sjókvíaeldis en ferlið var stöðvað með lagabreytingu á síðasta ári.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka