Blaðamannafundur almannavarna

Blaðamannafundur almannavarna.
Blaðamannafundur almannavarna. mbl.is/Arnþór

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14:00 í Katrínartúni 2.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Páll Þórhallsson, verkefnastjóri í forsætisráðuneytinu, fara yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og Covid-19 hér á landi ásamt Rögnvaldi Ólafssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni.

Sjá má fundinn í beinni útsendingu hér að neðan:

mbl.is