Tvær konur ráðnar til starfa í kirkjunni

Húsavíkurkirkja.
Húsavíkurkirkja. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur staðfest ráðningu nýrra sóknarpresta á Húsavík og Ólafsfirði.

Umsóknarfrestur um embætti sóknarprests í Húsavíkurprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi rann út á miðnætti þann 6. júlí sl. Þrjár sóttu um.

Kjörnefnd kaus séra Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur og hefur biskup staðfest ráðningu hennar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Sr. Sólveig Halla hefur verið prestur á Akureyri og í Sømna í Noregi og bóndi í Þingeyjarsýslu. Var settur sóknarprestur í Húsavíkurprestakalli við afleysingar frá 1. september 2019.

Guðrún Eggertsdóttir lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 2020.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert