Andlát af völdum Covid-19 á Landspítala

mbl.is/Jón Pétur

Einn sjúklingur lést á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef spítalans. Þar segir ennfremur að Landspítali votti fjölskyldu hans samúð.

Alls hafa 11 látist af völdum kórónuveirunnar hér á landi. 

mbl.is