Lýst eftir Ævari Annel

Ævar Annel Valgarðsson.
Ævar Annel Valgarðsson. Ljósmynd/Lögreglan

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ævari Annel Valgarðssyni, en hann er tvítugur.  Ævar er 174 sm á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ævars, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. 

mbl.is