Eitt smit innanlands en 14 á landamærum

Eitt kórónuveirusmit greindist innanlands í gær en 14 á landamærunum að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar, samskiptastjóra almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 

mbl.is