Mannlaus bíll rann á barn að leik

Frá vettvangi í dag.
Frá vettvangi í dag. Ljósmynd/Aðsend

Barn var flutt á slysadeild eftir að mannlaus bifreið rann á leikvöll í Áslandshverfi í Hafnarfirði þar sem barnið var að leik.

Frá þessu er greint á Vísi og er þar haft eftir varðstjóra slökkviliðs að bifreiðin hafi að einhverju leyti hæft barnið.

mbl.is