Tækifæri í Brexit fyrir Íslendinga

Boris Johnson forsætisráðherra Breta með þorsk á fiskmarkaði í Grimsby.
Boris Johnson forsætisráðherra Breta með þorsk á fiskmarkaði í Grimsby. AFP

Þrátt fyrir að Brexit breyti ýmsu um tengsl Íslands og Bretlands, þá felast fjölmörg tækifæri fyrir Íslendinga í nýju umhverfi.

Þetta er meðal þess, sem fram kemur í grein, sem Gunnar Þór Þórarinsson, íslenskur lögmaður í Lundúnum, ritar í Morgunblaðið í dag.

Þar rekur hann helstu áhrif Brexit á samskipti landanna og hvað megi bæta. Þar á meðal nefnir hann fríverslunarsamning ríkjanna og annað nánara samstarf.

Gunnar Þór minnir á að Lundúnir séu enn sem áður ein helsta viðskiptaborg heims, en á milli Íslands og Bretlands séu gömul og gróin tengsl, sem rétt sé að rækta og treysta. Nú sé lag til þess.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »