Veisluborð í fjörunni á Eyrarbakka

Veisluborð í Eyrarbakkafjöru.
Veisluborð í Eyrarbakkafjöru. mbl.is/Jóhann Óli Hilmarsson

Fjöldi farfugla var á vappi í fjörunni á Eyrarbakka í fyrradag. Á myndinni má sjá hóp skógarþrasta sem alla jafna eru ekki vanir að leita í fjöru eftir æti.

Skýringin er eflaust sú að erfitt er fyrir þrestina að sækja hefðbundna fæðu eins og skordý meðan jörð er frosin og hulin snjó.

Þarna hafa þeir trúlega verið að sækja í þangflugu, sem tildrurnar fjórar og heiðlóurnar tvær eru vanar að nýta sér.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert