Farbann staðfest í Landsrétti

Landsréttur hefur staðfest farbann til 1. október 2021 yfir eins …
Landsréttur hefur staðfest farbann til 1. október 2021 yfir eins þeirra grunuðu í Rauðagerðismálinu. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Landsréttur hefur staðfest farbann til 1. október 2021 yfir eins þeirra grunuðu í Rauðagerðismálinu.

Maðurinn sem um ræðir var, ásamt þremur öðrum, ákærður fyrir manndráp í Rauðagerði hinn 13. febrúar. Héraðssaksóknari höfðaði til málsins þann 11. maí og stendur það enn yfir.

mbl.is