Sólarhringur á gosstöðvunum

Fólk um allan heim fylgist með gosstöðvunum í beinni útsendingu.
Fólk um allan heim fylgist með gosstöðvunum í beinni útsendingu. Skjáskot

Eldgosið í Geldingadölum er margbreytilegt og óútreiknanlegt og heldur athygli fólks út um allan heim. Myndavélar mbl.is vakta það allan sólarhringinn og hér má sjá þróun á gosstöðvunum yfir heilan sólarhring þar sem 220° gleiðlinsa fangar gosið, hraunrennslið og íslensku sumarbirtuna.

mbl.is