Nýr miðbær opnaður á Selfossi og Brúarstræti tekur á sig fína mynd

Nýr miðbær á Selfossi opnaði í dag.
Nýr miðbær á Selfossi opnaði í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nýi miðbærinn hefur verið opnaður á Selfossi fyrir gestum og gangandi. Fimm verslanir voru opnaðar í gær á hinu nýja Brúarstræti og átta veitingastaðir í glæsilegu, endurbyggðu Mjólkurbúi Flóamanna.

Á annað hundrað manns unnu hörðum höndum í gær við að klára götuna í tæka tíð en um helgina eru tveir stórviðburðir á Selfossi.

Um er að ræða forsýningu en frumsýningin verður síðsumars. Aðstandendur verkefnisins vilja taka lokaskrefin með aðstoð og ábendingum frá íbúum og öðrum gestum, að því er fram kemur í umfjöllun um nýja miðbæinn á Selfossi í Morgublaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert