Upplýsingafundur almannavarna

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fara yfir stöðuna …
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fara yfir stöðuna á fundinum. mbl.is/Árni Sæberg

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is halda upp­lýs­inga­fund klukk­an 11 í dag.

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir og Víðir Reyn­is­son, yf­ir­lög­regluþjónn hjá Al­manna­varna­deild Rík­is­lög­reglu­stjóra, munu fara yfir stöðu far­ald­urs­ins og þróun hans síðustu daga en smitum hefur fjölgað mjög að undanförnu. 

78 kór­ónu­veiru­smit greind­ust inn­an­lands í gær. Þetta kem­ur fram í upp­færðum töl­um á covid.is. Í fyrra­dag greind­ust 56 smit inn­an­lands sem var mesti fjöldi smita sem greinst hef­ur á ár­inu.

Hér að neðan er hægt að fylgjast með fundinum í beinu streymi:

mbl.is