Einn talinn alvarlega slasaður

Einn er talinn alvarlega slasaður eftir bílveltu á Biskupshálsi.
Einn er talinn alvarlega slasaður eftir bílveltu á Biskupshálsi. Ljósmynd/Eva Björk

Einn er talinn alvarlega slasaður eftir bílveltu á Biskupshálsi, milli Grímsstaða á Fjöllum og Möðrudals.

Samkvæmt lögreglunni á Akureyri voru tveir fluttir með sjúkrabíl að Mývatni og þar beið þeirra sjúkraflugvél. Þeir voru síðan fluttir með sjúkraflugvélinni á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. 

mbl.is