Beint: Upplýsingafundur almannavarna

Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason.
Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 11.

Á fundinum fara Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna fara yfir stöðu mála vegna Covid-19-faraldursins.

Á fundinum verður einnig Selma Barðdal Reynisdóttir, fræðslustjóri í sveitarfélagi Skagafjarðar. Selma er einnig fulltrúi í vöktunarteyminu og í Félagi fræðslustjóra.

Hér fyrir neðan má fylgjast með streymi frá fundinum:



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert