Vegum verði lokað og aðrir settir á óvissustig

Búast má við að björgunarsveitir verði í viðbragðsstöðu venju samkvæmt …
Búast má við að björgunarsveitir verði í viðbragðsstöðu venju samkvæmt í kvöld. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Vegagerðin bendir á að veður og færð muni spillast víða með kvöldinu. Brugðist verður við með því að loka vegum og setja aðra á óvissustig.

Upplýsingar um hvaða vegum verður lokað er finna hér.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is