Jörð skelfur á Reykjanesskaga

Eldey.
Eldey. Ljósmynd/Páll Stefánsson

Alls hafa tuttugu jarðskjálftar yfir tveimur að stærð mælst síðastliðna þrjá daga á landinu, þar af langflestir á Reykjanesskaga. 

Þrír þeirra hafa verið stærri en þrír að stærð, allir um hálft tíu leytið í morgun austnorðaustan af Eldey á Reykjaneshrygg. Sá stærsti upp á 3,5 að stærð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert