NASA ætlar að rannsaka Apavatn

Frá Apavatni. Á myndinni sést Skógarnes, þar sem eru orlofsbústaðir …
Frá Apavatni. Á myndinni sést Skógarnes, þar sem eru orlofsbústaðir Rafiðnðarsambands Íslands. mbl.is/Sigurður Bogi

Hópur vísindamanna frá NASA, geimvísindastofnun Bandaríkjanna, gerir í næsta mánuði rannsóknir á Apavatni í Grímsnesi. Innstreymi heits vatns þar vekur athygli þeirra og áhuga á að vita meira, til samanburðar við Mars.

Sá fjarlægi hnöttur er í deiglu margvíslegra geimrannsókna en í slíkum málum þarf jarðneskan samanburð. Þar þykir Ísland henta vel, jarðmyndanir hér og aðstæður. Sýnatökur og mælingar fóru þess vegna fram í fyrra við Sandvatn á Biskupstungnaafrétti og nú er haldið áfram.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »