Biðst afsökunar á ummælum sínum

Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprestur og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprestur og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Samsett mynd

Séra Davíð Þór Jóns­son, sókn­ar­prest­ur í Lauga­rnes­kirkju, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali við mbl.is í gær.

Í viðtalinu sagði Davíð að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra væri „allt önnur manneskja“ en hann þekkti er þau voru í sambandi, en því lauk árið 2004. 

„Ég iðrast þessara orða og tek þau hér með aftur,“ segir Davíð í færslunni. 

Davíð hefur verið í umræðunni undanfarna daga, meðal annars fyrir að kalla rík­is­stjórn Katrín­ar fas­ista­stjórn og sagt sér­stak­an stað í hel­víti fyr­ir þinglið og ráðherra flokks­ins. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert