Andlát: Ásta Sigmundsdóttir

Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir á 100 ára afmælisdeginum.
Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir á 100 ára afmælisdeginum. mbl.is/RAX

Látin er Ásta Sigurrós Sigmundsdóttir verslunarkona en hún var elst kvenna á Íslandi og hefði orðið 105 ára eftir mánuð.

Ásta fæddist á Ísafirði 22. ágúst 1917, dóttir Sigmundar Brandssonar og Júlíönu Óladóttur. Hún giftist Gunnari Þorsteini Þorsteinssyni, járn- og rennismiði, sem lést árið 2008, og eignuðust þau fjögur börn: Sigrúnu Björk, Júlíönu Signýju, Óðin og Önnu Margréti.

Ásta fékkst lengst af við verslunarrekstur í Kópavogi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert