Nýjar myndir sýna gíginn sem hefur myndast

Myndin sýnir hvernig gígur hefur myndast utan um gosopið.
Myndin sýnir hvernig gígur hefur myndast utan um gosopið. Ljósmynd/Loftmyndir ehf.

Hópur á vegum Loftmynda ehf. flaug yfir gosstöðvarnar í Meradölum í gær, 14. ágúst, til að taka myndir af svæðinu úr lofti.

Á þeim má sjá umfang nýja hraunsins og hvernig gígur hefur myndast utan um gosopið.

mbl.is