Flugi til Egilsstaða aflýst og röskun á öðru flugi

Miklu óveðri er spáð á austurhelmingi landsins í dag.
Miklu óveðri er spáð á austurhelmingi landsins í dag. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Öllu flugi Icelandair til Egilsstaða í dag hefur verið aflýst vegna veðurs. Flugi til Akureyrar var aflýst í morgun og seinkun er á flugi til og frá Ísafirði.

Flogið verður til Akureyrar í hádeginu samkvæmt áætlun og annað flug er á áætlun, samkvæmt því sem kemur fram á vef Isavia.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert