Bilanir og höfnin oft ófær

Gamli Herjólfur sinnir siglingum við Eyjar þessa dagana.
Gamli Herjólfur sinnir siglingum við Eyjar þessa dagana. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Aðstæður núna eru fólki og fyrirtækjum hér í Eyjum ekki bjóðandi, segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Verulegar raskanir hafa síðustu daga verið á ferjusiglingum milli lands og Eyja og áætlun ekki staðist. Herjólfur IV er nú í slipp í Hafnarfirði og verður í minnst þrjár vikur.

Herjólfur III, sem alla jafna er í útleigu í Færeyjum, er nú í Eyjum. Það skip ristir dýpra en Herjólfur hinn nýrri og því hefur síðustu daga ekki alltaf verið fært í Landeyjahöfn vegna ónógs dýpis eða ölduhæðar. Skipið sigldi því í gær t.d. til Þorlákshafnar frá Eyjum og fór tvær ferðir. Til samanburðar fer nýi Herjólfur sjö ferðir í Landeyjahöfn á dag.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »