„Besta skaupið frá upphafi?“

Úr atriði Áramótaskaupsins.
Úr atriði Áramótaskaupsins. Skjáskot

Íslendingar voru vægast sagt sáttir við áramótaskaupið þetta árið, ef marka má viðbrgöð á samfélagsmiðlum. 

Margir tóku svo djúpt í árina að segja að þetta væri besta skaup frá upphafi, eða síðustu ára hið minnsta. 

Oft var nefnt að það væri beitt, en ljóst er að skotin beindust í margar áttir, því margir tóku tiltekin atriði sérstaklega til sín. 

Sterk byrjun

 Twitter-samfélagið brást við skotum á sig

 Snertu þjóðarsálina

„Besta skaup sem ég hef séð“Baunað í allar áttir

mbl.is