Útiloka ekki skammtímasamning

Kjaraviðræður samtaka opinberra starfsmanna og ríkisins gætu komist á skrið …
Kjaraviðræður samtaka opinberra starfsmanna og ríkisins gætu komist á skrið fljótlega í byrjun nýs árs en samningar meirihluta aðildarfélaga BSRB og BHM eru lausir í lok mars. mbl.is/​Hari
Kjaraviðræður samtaka opinberra starfsmanna og ríkisins gætu komist á skrið fljótlega í byrjun nýs árs en samningar meirihluta aðildarfélaga BSRB og BHM eru lausir í lok mars.

Fulltrúar ríkisins hafa lýst áhuga á gerð skammtímasamnings og hafa forystumenn opinberu samtakanna ekki útilokað að sú gæti orðið niðurstaðan en þó aðeins með því skilyrði að ríkið efni loforð í tengslum við breytingarnar sem gerðar voru í lífeyrismálum á árinu 2016 um jöfnun launa á milli markaða.

Samninganefnd ríkisins hefur boðað formenn BSRB, BHM og KÍ til fundar í næstu viku.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert