Erfiðara að láta enda ná saman

Breki Karlsson.
Breki Karlsson. mbl.is/Sigurður Bogi

„Við verðum í auknum mæli vör við að neytendur eiga erfitt með að láta enda ná saman,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Talsvert er um það að haft sé samband við samtökin vegna óánægju félagsmanna með miklar hækkanir á vöruverði og þjónustu fyrirtækja.

Nú síðast var greint frá því í Morgunblaðinu fyrir helgi að Vodafone væri að hækka áskriftargjöld um allt að 50%.

Spurður hvort launahækkanir í haust vegi þungt í þeim verðhækkunum sem yfir hafa dunið segir Breki að samtökin geti ekki lagt mat á það hver sé ástæða hækkana hverju sinni.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »