Lítur vel út fyrir næstu tvö ár

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bókunarstaða í ferðaþjónustunni er mjög góð og fyrirtækin nokkuð ánægð með stöðuna. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF). Eftirspurnin í febrúar og mars hafi verið mjög góð.

„Þetta lítur allt saman nokkuð vel út fyrir næstu tvö ár,“ segir Jóhannes en komutölur nú eru svipaðar og fyrir Covid-19 á þessum tíma árs. Kannanir meðal ferðamanna sýna mikla ánægju þeirra. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »