Stoltir og snortnir Eddu-verðlaunahafar

Gísli Örn Garðarsson, var afsakandi á svip þegar hann tók …
Gísli Örn Garðarsson, var afsakandi á svip þegar hann tók á móti verðlaunum fyrir handrit Verðbúðarinnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eddu-verðlaunahátíðin fór fram í kvöld í háskólabíó, þar sem veitt voru verðlaun í hinum ýmsu flokkum. 

Ljósmyndari mbl.is var á staðnum og fangaði nokkur vel valin augnablik. 

Salka Sól og Sóli Hólm voru kynnar og héldu uppi …
Salka Sól og Sóli Hólm voru kynnar og héldu uppi stemmningunni. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Fara þarf vel með verðlaunagripinn.
Fara þarf vel með verðlaunagripinn. Eggert Jóhannesson
Ágúst Guðmundsson var heiðursverðlaunahafi.
Ágúst Guðmundsson var heiðursverðlaunahafi. Eggert Jóhannesson
Saga Garðarsdóttir gat ekki stillt sig þegar hún fagnaði sigri …
Saga Garðarsdóttir gat ekki stillt sig þegar hún fagnaði sigri jóladagatalsins í flokki barnaefnis. Eggert Jóhannesson
Berdreymi var valin besta kvikmyndin og voru ungu leikararnir fjúpt …
Berdreymi var valin besta kvikmyndin og voru ungu leikararnir fjúpt snortnir. Eggert Jóhannesson
Aníta Briem hlaut verðlaun sem besta leikkonan í aukahlutverki.
Aníta Briem hlaut verðlaun sem besta leikkonan í aukahlutverki. Eggert Jóhannesson
mbl.is