Öllum rýmingum hefur verið aflétt

Ljóst er að þörf er á að meta skemmdirnar eftir …
Ljóst er að þörf er á að meta skemmdirnar eftir flóðin á næstu dögum. Ljósmynd/Landsbjörg

Rýmingum á Seyðisfirði hefur nú verið aflétt. Fyrr í dag var öllum rýmingum sem eftir stóðu í Neskaupsta, á Stöðvarfirði og Eskifirði aflétt.

Með þessu hefur öllum rýmingum á Austurlandi vegna snjóflóðanna sem féllu nú nýverið verið aflétt.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Austurlandi.

mbl.is