22 vilja í stól sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar

Úr Eyjafjarðarsveit.
Úr Eyjafjarðarsveit. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

22 sækjast eftir stöðu sveitarstjóra í Eyjafjarðarsveit að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur rann út 29. júlí. 

Umsækjendur eru:

Anna Bryndís Sigurðardóttir, Akureyri
Arnar Kristinsson, Akureyri
Bjarki Ármann Oddsson, Fjarðabyggð
Björg Erlendsdóttir, Grindavík
Finnur Yngvi Kristinsson, Fjallabyggð
Friðjón Már Guðjónsson, Hafnarfirði
Guðbjartur Ellert Jónsson, Húsavík
Guðbrandur Stefánsson, Reykjanesbæ
Gunnar Axel Axelsson, Hafnarfirði
Hjörleifur Hallgríms Herbertsson, Akureyri
Hlynur M. Jónsson, Akureyri
Ingunn Ósk Svavarsdóttir, Akureyri
Jóhannes Valgeirsson, Akureyri
Magnús Már Þorvaldsson, Vopnafirði
Ragnar Jónsson, Reykjavík
Sigurður Jónsson, Selfossi
Skúli Gautason, Hólmavík
Snæbjörn Sigurðarson, Húsavík
Sveinbjörn F. Arnaldsson, Kópavogi
Sævar Freyr Sigurðsson, Akureyri
Valdimar Leó Friðriksson, Mosfellsbæ
Þór Hauksson Reykdal, Eyjafjarðarsveit

mbl.is