ÖSE boðið að hafa eftirlit með kosningum hér

mbl.is/Eyþór

Fastanefnd Íslands hjá Öryggis- og samvinnustofun Evrópu, ÖSE, í Vín, bauð stofnuninni í dag að hafa eftirlit með kosningunum sem áætlaðar eru hér á landi í vor. Öll þátttökuríki ÖSE eru skuldbundin til að bjóða stofnuninni að hafa eftirlit með þing- og forsetakosningum.

Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir, að ekki liggi fyrir hvort ÖSE muni þekkjast boðið, en íslensk stjórnvöld muni staðfesta kjördag, sem nú sé áætlaður 25. apríl, um leið og formlega hafi verið boðað til kosninga.

mbl.is

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Í gær

Laugardaginn 21. maí

Föstudaginn 20. maí

Fimmtudaginn 19. maí

Miðvikudaginn 18. maí

Þriðjudaginn 17. maí