Bjóða sig fram í forystusæti

Nú liggur fyrir að 51 alþingismaður ætlar að sækjast eftir áframhaldandi þingsetu með þátttöku í prófkjörum eða forvali fyrir alþingiskosningarnar 25. apríl næstkomandi.

12 þingmenn, þ.ám. nokkrir forystumenn og oddvitar á listum flokkanna við seinustu kosningar, draga sig í hlé.

Af þeim 51 þingmanni sem gefa kost á sér áfram sækjast 25 þingmenn eftir kjöri í fyrsta eða fyrsta til annað sæti á framboðslistum í kjördæmum landsins. Þar af býður 21 þingmaður sig eingöngu fram í forystusæti sem oddvitar á listum.

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Þriðjudaginn 16. október

Föstudaginn 17. ágúst

Þriðjudaginn 7. ágúst

Fimmtudaginn 2. ágúst

Miðvikudaginn 1. ágúst

Þriðjudaginn 31. júlí

Föstudaginn 27. júlí

Þriðjudaginn 24. júlí

Laugardaginn 21. júlí

Föstudaginn 20. júlí