Fundað um stjórnarmyndun í Norræna húsinu

Frá fyrsta formlega stjórnarmyndunarfundi Samfylkingarinnar og VG í dag.
Frá fyrsta formlega stjórnarmyndunarfundi Samfylkingarinnar og VG í dag. mbl.is/Golli

Fyrsti formlegi stjórnarmyndunarfundur Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs hófst í Norræna húsinu á sjötta tímanum í kvöld.

Fundinn sitja auk Jóhönnu Sigurðardóttur, formanns Samfylkingarinnar, og Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG, þau Dagur B. Eggertsson og Katrín Jakobsdóttir, varaformenn flokkanna, Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður Jóhönnu og Finnur Dellsén, aðstoðarmaður Steingríms.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Í gær

Föstudaginn 17. ágúst

Þriðjudaginn 7. ágúst

Fimmtudaginn 2. ágúst

Miðvikudaginn 1. ágúst

Þriðjudaginn 31. júlí

Föstudaginn 27. júlí

Þriðjudaginn 24. júlí

Laugardaginn 21. júlí

Föstudaginn 20. júlí

Fimmtudaginn 19. júlí