Hafrannsóknastofnun

„Andrúmsloftið eins og svart og hvítt“

14.1. „Við erum komin fyrir vind, skulum við segja,“ segir Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, en greint var frá því á föstudag að dregið hefur verið úr fyr­ir­huguðum niður­skurði stofnunarinnar. Meira »

Stóð alltaf til að finna leiðir

11.1. „Menn fundu leiðir til þess að fjármagna starfsemi Hafrannsóknastofnunar á þann máta að hún stæði á svipuðum slóðum og hún gerði í störfum sínum á árinu 2018,“ segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra. Dregið hefur verið úr fyrirhuguðum niðurskurði hjá Hafrannsóknastofnun. Meira »

Dregið úr fyrirhuguðum niðurskurði

11.1. Ákveðið hefur verið að draga úr fyrirhuguðum niðurskurði hjá Hafrannsóknarstofnun. Stofnunin mun hvorki þurfa að segja upp fólk né leggja rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni. Meira »

„Hvernig í ósköpunum?“

11.1. „Hvernig í ósköpunum stendur á því að svona nokkuð spyrst fyrst út núna?“ spyr Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, og vísar til fregna af væntanlegum niðurskurði Hafrannsóknastofnunar. Meira »

Kristján fundar með forstjóra Hafró

11.1. Kristján Þór Júlísson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, sagðist á leið á fund Sigurðar Guðjónssonar, forstjóra Hafrannsóknastofnunar, þegar blaðamaður mbl.is náði tali af honum að loknum ríkisstjórnarfundi í ráðherrabústaðnum í dag. Meira »

Allt að tuttugu sagt upp fyrir mánaðamót

10.1. Allt að tuttugu starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar, á skipum og á landi, verður sagt upp fyrir lok þessa mánaðar, verði hagræðingarkröfu stjórnvalda haldið óbreyttri. Þetta staðfestir Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, í samtali við 200 mílur. Meira »

Ekki fengið tillögurnar á sitt borð

10.1. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist ekki enn hafa fengið á sitt borð tillögur forstjóra Hafrannsóknastofnunar, um hvernig stofnunin muni bregðast við kröfu stjórnvalda um hagræðingu. Meira »

Munu leggja Bjarna og segja upp fólki

9.1. Bjarna Sæmundssyni, rannsóknaskipi Hafrannsóknastofnunar, verður að óbreyttu lagt fyrir fullt og allt í haust. Þá mun að minnsta kosti tólf til sextán manns verða sagt upp störfum. Þetta segir forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Um er að ræða viðbrögð við hagræðingarkröfu stjórnvalda. Meira »

Hafró þarf að hagræða um 234 milljónir

7.1. Alls vantar Hafrannsóknastofnun 234 milljónir króna upp á til að hægt sé að halda úti óbreyttum rekstri.  Meira »

Áforma uppbyggingu við höfnina með vorinu

3.12. Áformað er að hefja uppbyggingu nýrra höfuðstöðva Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfjarðarhöfn á næsta ári. Umsagnarferli aðal- og deiliskipulagsbreytingar vegna áformanna rennur út á þriðjudag. Meira »

Vill sjá meiri samvinnu Hafró og útgerða

21.10. „Öðru fremur hefur það verið pólitíkin og þessi pólitíski rétttrúnaður um það að aldrei megi leita að neinu úr smiðju útvegsmanna, sem hefur verið til skaða,“ segir Binni í Vinnslustöðinni. 200 mílur tóku hann tali í vikunni vegna fyrirhugaðrar loðnuleitar, en enginn kvóti hefur verið gefinn út fyrir loðnuvertíðina eftir að ekki fannst nægt magn af loðnu í loðnuleiðangri Hafrannsóknastofnunar. Meira »

„Komið upp í vana að vaða í óvissu“

1.10. „Þetta er bara sá veruleiki sem við búum við, hvað loðnuna varðar. Það er komið upp í vana að vaða í óvissu þar, og það hefur sýnt sig í þessum leiðöngrum síðustu ár að það gengur illa að ná utan um loðnustofninn á þessum tíma,“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar. Meira »

Meiri virðing fyrir vísindunum

4.9. Afgreiðsla aflaráðgjafar Hafrannsóknastofnunar undanfarin ár er til marks um aukna trú fólks á þeim rannsóknum sem liggja þar að baki. Fylgjast þarf grannt með hlýnun og súrnun sjávar og þeim áhrifum sem þær breytingar hafa í för með sér. Meira »