Líkamsvirðing

„Þarft ekki að vera í stærð 0“

8.7. Leikkonan og grínistinn Mindy Kaling segir að maður þurfi ekki að vera í stærð 0 til að klæðast bikiní.  Meira »

Frelsandi að elska líkama sinn

14.9. „Vandamálið er svo ríkjandi og hefur verið svo lengi, það hafa bara svo margir fengið nóg af óraunhæfum staðalímyndum. Við erum öll falleg á okkar eigin hátt, hvernig sem við erum, óháð stærð og hæð,“ segir Erna Kristín sem stofnaði Facebook-hópinn Jákvæð líkamsímynd. Meira »

Fékk aukinn styrk í gegnum Free the nipple

9.8. Tinna Haraldsdóttir ferðamálafræðingur segir að Free the nipple-byltingin hafi veitt henni mikinn styrk og opnað augu hennar fyrir mismunandi líkömum. Meira »

„Enginn fæðist hatandi líkamann sinn“

1.8. Elín Ásbjarnardóttir Strandberg segir að okkur sé kennt að hata líkamann okkar og bendir á að enginn hatar líkamann sinn frá fæðingu. Hún stundar sína líkamsvirðingu mikið í gegnum jóga, en hún er jógakennari. Meira »

Hætti að bera sig saman við aðra

26.7. Silja Björk Björnsdóttir lærði það hægt og bítandi að útlit skiptir ekki öllu máli. Hún segir að andleg og líkamleg heilsa hennar haldist í hendur. Meira »

Ákvað að skipta um fyrirmyndir

19.7. María Hjarðar hafði aldrei velt því fyrir sér af hverju hún hataði líkamann sinn því hún var handviss um að henni ætti að líða þannig. Hún segir líkamsvirðingu meðal annars felast í því að hlusta á líkamann sinn. Meira »

Ákvað að hlúa að andlegri líðan sinni

12.7.2018 Hjúkrunarfræðingurinn Elísabet Brynjarsdóttir ákvað að hlúa að andlegri líðan sinni. Í kjölfarið fór hún að þróa með sér líkamsvirðingu og segir fylgja því frelsi að læra að viðurkenna sig. Meira »

„Heil­brigði snýst ekki um út­lit“

5.7.2018 Elva Björk Ágústsdóttir vill auka þekkingu fólks á líkamsvirðingu. Hún ákvað fyrir nokkrum árum að finna sér raunhæfar fyrirmyndir sem höfðu jákvæð áhrif á hana. Meira »

Hvað er líkamsvirðing?

4.7.2018 Líkamsvirðing er margþætt hugtak sem í grunninn snýst um að virða líkamann sinn og taka honum eins og hann er.   Meira »