Snyrtibuddan

Svartar augabrúnir mesta tískuslysið

31.12. Gréta Boða er drottningin af Chanel og veit hvernig best er að nota snyrtivörur til þess að þær geri sem mest fyrir fólk. Hún er hárkollu- og förðunarmeistari og hefur unnið við fagið síðan 1971. Meira »

Svona finnurðu rétta andlitsmaskann

17.12. Þegar ég stend ráðalaus fyrir framan spegilinn er oft lítið annað í stöðunni en að maka á mig andlitsmaska og vona það besta. Útkoman er yfirleitt sléttari, þéttari og ljómameiri húð en ávinningurinn getur einnig falist í andlegri vellíðan. Meira »

Glóðu eins og demantur um jólin

15.12. Náttúruleg, bronsuð förðun með áherslu á fallega og ljómandi húð sem hentar fullkomlega fyrir öll jólaboð í ár. Natalie Kristín Hamzehpour förðunarmeistari gefur góð ráð. Meira »

Instagram-förðun að verða úrelt

25.11. Harpa Káradóttir er einn þekktasti förðunarmeistari landsins. Hún opnaði nýlega förðunarskólann Make Up Studio Hörpu Kára. Hún segir að förðunartískan sé að breytast mikið þessa dagana. Meira »

Þetta gera franskar konur ekki við hár sitt

29.10. Hár franskra kvenna ber af enda þykja þær frönsku fremstar á mörgum sviðum. Hægt er að líkja eftir hári þeirra með nokkrum einföldum ráðum. Meira »

Elskar allt sem snýr að húðinni

27.10. Hildur Ársælsdóttir er framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá BIOEFFECT. Hún er hafsjór af upplýsingum þegar kemur að snyrti- og förðunarvörum og gefur hér innsýn í þann þekkingarheim sinn. Meira »

Þetta er alveg skothelt eftir ræktina

15.10. Nýlega tók ég upp þann sið að mæta í ræktina þótt það fari eftir dögum hvort ég taki æfingu á hlaupabrettinu eða í heita pottinum. Ferill minn í líkamsrækt er jafnskrautlegur og á stefnumótamarkaðnum en líklega finnst mér skemmtilegra að velja hvað eigi að vera í íþróttatöskunni heldur en að svitna. Meira »

Íslensk og á eftir að ná langt

12.10. Íslenska fyrirsætan Sif Saga er flott í nýjum myndaþætti fyrir snyrtivörufyrirtækið Winky Lux. Á myndunum sést greinilega hvernig hægt er að framkalla hinn fullkomna seventís-glamúr sem er svo eftirsóttur akkúrat núna. Meira »

Snyrtiveskið fyrir skólann

6.10. Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenni hefur alltaf lagt metnað í að farða sig fallega. Hér eys hún úr viskubrunni sínum.   Meira »

Létt förðun með haustlitunum

5.10. Natalie Kristín Hamzehopour förðunarmeistari kennir okkur réttu trixin þegar kemur að haustförðun.   Meira »

Græjan sem reddar á þér hárinu

21.9. Konur sem eyða miklum tíma í hárið á sér á hverjum morgni gleðjast yfir hverju tæki sem sparar tíma og gerir hárið betra. Þær sem eru vanar að slétta eða krulla á sér hárið eiga eftir að kunna að meta Inverse græjuna. Meira »

Endalausir möguleikar með einni pallettu

21.9. Nýjasta augnskuggapalletta Urban Decay nefnist Born To Run og fór hún eins og stormsveipur um förðunarheiminn en hún er loksins komin til Íslands. Meira »

Sólkysst útlit fram eftir hausti

16.8. Þegar við héldum að sumarið væri að líða undir lok kemur Chanel með allt sem við þurfum til að viðhalda sólkysstu útlitinu fram eftir hausti. Éclat Et Transparence De Chanel er förðunarlína sem Lucia Pica hannaði og endurspeglar sýn hennar á þá fegurð sem gegnsæ lög af lit veita andlitinu og sameinast sólkysstri húðinni. Meira »

Sagan á bak við augabrúnir Rihönnu

3.8. Söngkonan og listamaðurinn Rihanna skartaði agnarmjóum augabrúnum á forsíðu septemberheftis Vogue. En hver er sagan á bak við þessar tryllingslegu augabrúnir? Meira »

Þetta þarftu eftir nótt í tjaldi

3.8. Óheppileg staða kom upp í lífi mínu um daginn þegar vonbiðill stakk upp á því að við færum í útilegu um helgina. Sem einhleyp kona á fertugsaldri kann ég að hafa ýkt ágæti mitt við þennan herramann og hugsanlega talið honum trú um að ég væri mikil útivistarmanneskja og fjallageit. Meira »

Farðinn frá Chanel sem þú munt elska

2.8. Ef þú vilt hafa húðina náttúrulega en þó með þekjandi áferð þá er nýi farðinn frá Chanel, Les Beiges Embellisseur Belle Mine Hydrant, ákaflega góður. Meira »

Ertu að borða varalitinn?

2.8. Veltirðu því fyrir þér hvað varð um varalitinn sem þú settir á í morgun og ert búin að setja hann á þig 8 sinnum síðan þá? Konur innbyrða að jafnaði tvö til fjögur kíló af varalit yfir ævina og þá er nú betra að tryggja að varaliturinn haldist á sínum stað. Hér fyrir neðan eru góð ráð til þess að tryggja betri endingu varalitarins og hvaða vörur eru sniðugar til að nota. Meira »

Notar tvo maskara en ekki einn

29.6. Kylie Jenner byrjar á að mála sig í kringum augun áður en hún setur á sig andlitsfarðann. Jenner fór yfir forðunarrútínu sýna fyrir Vogue. Meira »

Sumarförðun með Hildi Sif

27.6. Hild­ur Sif Hauks­dótt­ir, förðun­ar­fræðing­ur og lífs­stíls­blogg­ari á H Magasín, setti saman létta sumarförðun sem hentar öllum og er tilvalin í brúðkaupin í sumar. Meira »