Snyrtibuddan

Sólkysst útlit fram eftir hausti

16.8. Þegar við héldum að sumarið væri að líða undir lok kemur Chanel með allt sem við þurfum til að viðhalda sólkysstu útlitinu fram eftir hausti. Éclat Et Transparence De Chanel er förðunarlína sem Lucia Pica hannaði og endurspeglar sýn hennar á þá fegurð sem gegnsæ lög af lit veita andlitinu og sameinast sólkysstri húðinni. Meira »

Sagan á bak við augabrúnir Rihönnu

3.8. Söngkonan og listamaðurinn Rihanna skartaði agnarmjóum augabrúnum á forsíðu septemberheftis Vogue. En hver er sagan á bak við þessar tryllingslegu augabrúnir? Meira »

Þetta þarftu eftir nótt í tjaldi

3.8. Óheppileg staða kom upp í lífi mínu um daginn þegar vonbiðill stakk upp á því að við færum í útilegu um helgina. Sem einhleyp kona á fertugsaldri kann ég að hafa ýkt ágæti mitt við þennan herramann og hugsanlega talið honum trú um að ég væri mikil útivistarmanneskja og fjallageit. Meira »

Farðinn frá Chanel sem þú munt elska

2.8. Ef þú vilt hafa húðina náttúrulega en þó með þekjandi áferð þá er nýi farðinn frá Chanel, Les Beiges Embellisseur Belle Mine Hydrant, ákaflega góður. Meira »

Ertu að borða varalitinn?

2.8. Veltirðu því fyrir þér hvað varð um varalitinn sem þú settir á í morgun og ert búin að setja hann á þig 8 sinnum síðan þá? Konur innbyrða að jafnaði tvö til fjögur kíló af varalit yfir ævina og þá er nú betra að tryggja að varaliturinn haldist á sínum stað. Hér fyrir neðan eru góð ráð til þess að tryggja betri endingu varalitarins og hvaða vörur eru sniðugar til að nota. Meira »

Notar tvo maskara en ekki einn

29.6. Kylie Jenner byrjar á að mála sig í kringum augun áður en hún setur á sig andlitsfarðann. Jenner fór yfir forðunarrútínu sýna fyrir Vogue. Meira »

Sumarförðun með Hildi Sif

27.6. Hild­ur Sif Hauks­dótt­ir, förðun­ar­fræðing­ur og lífs­stíls­blogg­ari á H Magasín, setti saman létta sumarförðun sem hentar öllum og er tilvalin í brúðkaupin í sumar. Meira »