Áttan: Kristján Jóhannsson kennir Nökkva að syngja

ÞÆTTIR  | 9. júní | 11:20 
Kristján Jóhannsson kennir einum slakasta söngvara Íslands að syngja í nýjasta þætti Áttunnar sem frumsýndur var seinasta sunnudag. Kristján gefur sig allan í þetta verkefni. Nökkvi Fjalar hefur ekki fengið góða dóma fyrir söngrödd sína og er því snjallræði hjá honum að fá Kristján með sér í lið.

Þættir