Dómararnir flautuðu okkur út úr leiknum

ÍÞRÓTTIR  | 6. apríl | 21:55 
Sigrún Ámundadóttir, leikmaður Skallagríms, var ómyrk í máli eftir tap hennar liðs gegn Keflavík í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld.

Sigrún Ámundadóttir, leikmaður Skallagríms, var ómyrk í máli eftir tap hennar liðs gegn Keflavík í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. 

Sigrún sagði dómara leiksins hafa flautað hennar lið út úr leiknum og að í þeim hafi munur liðanna legið þetta kvöldið. Sigrún sagði að í næsta leik yrði hennar lið að sigra, vera fastara fyrir í varnarleik sínum og nýta betur þau sóknarfrákaststækifæri sem þær sóuðu í kvöld.

Þættir