Pressan var öll á þeim

ÍÞRÓTTIR  | 13. apríl | 22:00 
Segja má að Ariana Moorer hafi verið leikmaður kvöldsins þegar hún leiddi lið sitt, Keflavík til 80:64 sigurs í oddaleik gegn Skallagrím í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta.

Segja má að Ariana Moorer hafi verið leikmaður kvöldsins þegar hún leiddi lið sitt, Keflavík til 80:64 sigurs í oddaleik gegn Skallagrím í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta.

Ariana sagði að lið sitt hafi vitað hvað var í húfi og að þær hafi viljað verja sinn heimavöll og að Sverrir Þór þjálfari liðsins hafi verið að segja alla vikuna að pressan væri ekki á þeim þar sem að þeim hafi alls ekki verið spáð slíkum árangri og þær hafa sýnt í vetur.

Þættir