Sjálfbærni skiptir máli

VIÐSKIPTI  | 20. júní | 10:22 
Lindex er meira en 60 ára gömul tískuvörukeðja sem einbeitir sér að kven- og barnafatnaði. Ingvar Larsson forstjóri Lindex segir að galdurinn á bakvið velgengni Lindex á Íslandi sé meðal annars að verslunin bjóði upp á vandaðar vörur á góðu verði, en sjálfbærnimarkmið fyrirtækisins skipti einnig máli sem og gott starf íslensku eigendanna.

Lindex er meira en 60 ára gömul tískuvörukeðja sem einbeitir sér að kven- og barnafatnaði.

Ingvar Larsson forstjóri Lindex segir að galdurinn á bakvið velgengni Lindex á Íslandi sé meðal annars að verslunin bjóði upp á vandaðar vörur á góðu verði, en sjálfbærnimarkmið fyrirtækisins skipti einnig máli sem og gott starf íslensku eigendanna.

Lestu ítarlegt viðtal við Larsson í ViðskiptaMogganum á morgun.

Þættir