Mögnuð umgjörð fyrir stuðningsmenn

ÍÞRÓTTIR  | 22. júlí | 12:45 
Olga Færseth, fyrrum leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu kvenna, er mætt til Hollands til þess að styðja íslenska liðið í baráttunni í lokakeppni EM. Mbl.is náði tali af þessum mikla markahróki sem skoraði 14 mörk í 54 leikjum fyrir íslenska A-landsliðið á árunum 1994-2006.

Olga Færseth, fyrrum leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu kvenna, er mætt til Hollands til þess að styðja íslenska liðið í baráttunni í lokakeppni EM.

Mbl.is náði tali af þessum mikla markahróki sem skoraði 14 mörk í 54 leikjum fyrir íslenska A-landsliðið á árunum 1994-2006 og er auk þess langmarkahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar kvenna á Íslandi með 269 mörk í 217 leikjum.

Þættir